Aðalfundur SAMKÓP 2020 verður haldinn mánudaginn 30. nóvember klukkan 20:00 á Teams. Hægt er að tengjast fundinum með Teams-forritinu eða í gegnum vafra.
Hér er hægt að skoða dagskrána, nokkrar lagabreytingar hafa verið lagðar til.
stöndum vörð um réttindi barna til menntunar og þroska
Aðalfundur SAMKÓP 2020 verður haldinn mánudaginn 30. nóvember klukkan 20:00 á Teams. Hægt er að tengjast fundinum með Teams-forritinu eða í gegnum vafra.
Hér er hægt að skoða dagskrána, nokkrar lagabreytingar hafa verið lagðar til.
Stjórnir SAMKÓP og SAMLEIK hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á samningsaðila að klára þau mál.
Fyrirlesturinn / fræðsluátakið „Eitt líf“ sem átti að vera í Molanum 17.október kl. 20.00 í Forvarnarvikunni, fellur því miður niður. Verið er að skoða aðra dagsetningu, nánari upplýsingar síðar.
Nú fer í hönd Forvarnarvika frístundardeildar Kópavogs. Samkóp hvetur alla foreldra og foreldrafélög til að kynna sér þessa frábæru dagskrá vel og láta sig ekki vanta á þessum áhugaverðu fræðslufyrirlestrum.
Kynning og dagskrá forvarnarvika 2019
Kl. 17:30-18:30 Foreldrafræðsla-rafsígarettur
(Björg Eyflórsdóttir hjúkrunarfræðingur)
Kl. 20:15-20:45 Rafsígarettur-Forvarnarfræðsla
(Björg Eyflórsdóttir hjúkrunarfræðingur)
21:00-21:30 Svefn og góðar svefnvenjur
(Erla Björnsdóttir sálfræðingur)
Kl. 14:00-Heilbrigður lífstíll
(Geir Gunnar Markússon næringafræðingur)
Kl. 20:00-22:00 Sjálfsstyrking
(Bjarni Fritzson rithöfundur og fyrirlesari)
(Kristín Tómasdóttir rithöfundur og ráðgjafi)
Kl. 20:00-22:00 Eitt líf-Eðli og umfang
(Fyrirlestur og umræður, fræðslu átakið Eitt líf)
FORELDRAR BERA ÁBYRGÐ Á BÖRNUM SÍNUM
TIL 18 ÁRA ALDURS
SAMVERA ER FRÁBÆR FORVÖRN
LEYFA EKKI EFTIRLITSLAUS PARTÝ OG
SUMARBÚSTAÐAFERÐIR
KAUPA EKKI ÁFENGI FYRIR UNGMENNI
UNDIR 20 ÁRA ALDRI
ÞEKKJA VINI BARNA OKKAR OG
FORELDRA ÞEIRRA
LÁTA OKKUR VARÐA HVAR BÖRNIN OKKAR
ERU OG HVAÐ ÞAU ERU AÐ GERA
SÝNA UMHYGGJU OG AÐHALD
VERA SAMTAKA Í UPPELDINU
Saman_OrTHsending til for eldra og forráðamanna
Dagskrá Menningarhúsanna hefur aldrei verið jafn fjölbreytt og nú í haust en dagskránni verður dreift á öll heimili í Kópavogi en verður einnig til afhendingar á Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu, Salnum og í Gerðarsafni.
Samkóp hvetur foreldra til að fylgjast með dagskrá menningarhúsanna í vetur.
Hér er hægt að fylgjast með viðburðum : https://menningarhusin.kopavogur.is/
og hér má nálgast rafræna útáfu (pdf) af dagskrá vetrarins: https://www.kopavogur.is/static/files/Menningarhusin/Dagsskra_2018/dagskra-sept-des.pdf
Kæru foreldrar og aðstandendur barna í grunnskólum Kópavogs.
Aðalfundur Samkóp verður haldinn þriðjudaginn 29. maí 2018 í Vatnsendaskóla og hefst fundurinn kl. 19:30.
Dagskrá aðalfundar:
Allir foreldrar í Kópavogi eiga rétt á setu á aðalfundi með málfrelsi og tillögurétti. Stjórn Samkóp hvetur alla foreldra í grunnskólum Kópavogs til þess að mæta.
Stjórn Samkóp
SAMKÓP hefur gefið út skýrslu um breytingarnar sem gerðar voru á leiðakerfi Strætó bs. í janúar 2018.
Heilt á litið virðast breytingarnar vera mikil afturför og þá einkum vegna tómstunda barna en leið 28 er nú ekki lengur sá tómstundavagn sem var lagt upp með.
Framkvæmdin á breytingunum var svo gríðarlega ámælisverð. Gagnrýnin er tíunduð í skýrslunni.