Forvarnarvika Kópavogs – breyting á dagskrá

Fyrirlesturinn / fræðsluátakið „Eitt líf“ sem átti að vera í Molanum 17.október kl. 20.00 í Forvarnarvikunni, fellur því miður niður. Verið er að skoða aðra dagsetningu, nánari upplýsingar síðar.