Dagsetning: 06. 12.2017
Tími: 19:40 -21:15
Staður: Vatnsendaskóli
Fundarritari: Arnar Björnsson
Fundarstjóri: Þorvar Hafsteinsson
Fundarmenn: Arnar Björnsson, Karl Einarsson, Þorvar Hafsteinsson,
Dagskrá:
- Samningur við Kópavogsbæ
- Foreldraröltið – hvernig hefur gengið og hvað svo, viljum við fylgja þessu eitthvað frekar eftir (greinar, auglýsingar,…)
- Fundur – Ragnheiði Hermansdóttir (Menntarsvið) /Samkóp
- Kvíði – Markvissar forvarnir (samstarf við Samkóp) – Þorvar rennir yfir stöðuna
- Fulltrúaráðsfundur – væri gott ef við gætum aðeins hugsað um hvert viðfangsefnið verður að þessu sinni.
- Dagskrá Samkop eftir áramót
- Önnur mál
Fundargerð:
- Samningur við Kópavogsbæ
Breytingatillögur okkar samþykktar. Ein breyting frá bænum um að við verðum áfram aðilar að foreldrarölti. Skjalið verður skannað og sett á heimasíðuna. - Foreldraröltið – hvernig hefur gengið og hvað svo, viljum við fylgja þessu eitthvað frekar eftir (greinar, auglýsingar,…)
Það hefur tekist vel til að koma rölti á stað hjá Vatnsendaskóla. Rölt gengið vel í Hörðuvallaskóla og hópamyndun minnkað verulega. Samþykkt að setja inn auglýsingu í bæjarblað um röltmálin. Búið að skipuleggja rölt í Smáraskóla en mætti vera aðeins virkara. Í Snælandsskóla hefur verið skipulagt en ekki upplýsingar um hvernig hefur gengið. Röltið hefur gengið vel í Kópavogsskóla. - Fundur – Ragnheiði Hermansdóttir (Menntarsvið) /Samkóp
Leggja til við þau að hvetja skólana til að halda skólaþing með foreldrum. Þetta gæti búið til vettvang þannig að foreldrar taki meira þátt í skólastarfi. Nefna með skólasálfræðinga, eru 2 nóg. Sérkennarar að hverfa af markaði, spurning hvernig sú þróun er. Áætlun um íbúaþróunnar í skólum… - Kvíði – Markvissar forvarnir (samstarf við Samkóp) – Þorvar rennir yfir stöðuna
- Fulltrúaráðsfundur – væri gott ef við gætum aðeins hugsað um hvert viðfangsefnið verður að þessu sinni.
Spurning um mötuneytismál – dæmi er um skóla sem er móttökueldhús þar sem matráður má ekki elda á stórri pönnu, sem er ótækt. Það fór þannig að matráður sem náði 98% nemenda í mat en segir upp og foreldar ósáttir með afstöðu bæjarins um að tryggja ekki aðstöðu fyrir góða matráða.Bekkjarfulltrúar – hugmynd að ræða nýja nálgun á skipun bekkjarfulltrúa.Hvernig á foreldrafélagið að virkaKynning frá Ráðgjöf og greiningu. - Dagskrá Samkop eftir áramót .
Fundir fastir, fulltrúaráðsfundur, riddari@gmail.com - Önnur mál
Fundargerð SAMKOP 06.12.2017 (word)