Áskorun til ráðherra, alþingismanna og sveitarstjórnarmanna

Samkóp tekur undir, með átta frjálsum félagasamtökum, Áskorun til ráðherra, alþingismanna og sveitarstjórnarmanna um mat Ríkisendurskoðunar að óviðunandi sé sá langi biðtími sem hefur einkennt geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga.

Kynnið ykkur málið og talið um þetta til að auka þrýsting, þessum málaflokki til stuðnings.

http://www.adhd.is/is/um-adhd/frettir/radamenn-syni-skilning-i-verki