Vegna mikils áhuga á fyrirlestri Samkóp um „Kvíða barna- og unglinga“, þá hefur verið ákveðið að flytja fyrirlesturinn yfir í Digraneskirkju. Við vonumst til þess að sjá ykkur sem flest.
Fyrirlesturinn verður semsé fimmtudaginn 13. október kl. 19:30 í Digraneskirkju.