Fundargerð 9. júní 2015

Dags. Fundar: 09.06.2015
Kl: 20:30-21:30


Fundarstjóri:   Arnar Björnsson

Fundarritari:   Arnar Björnsson
Þátttakendur: Helga Jónsdóttir, Fanney Long Einarsdóttir, Ragnheiður Dagsdóttir, Þorvar Hafsteinsson, Kristín Andrea Einarsdóttir og Arnar Björnsson

Boðuð forföll: Rannveig Skúla Guðjónsdóttir


Dagskrá:

 1. Skipun í hlutverk
  1. Varaformaður
  2. Gjaldkeri
  3. Ritari
  4. Skólanefndarfulltúi
  5. Varaskólanefndarfulltrúi
 2. Umræða um áherslur næsta veturs
 3. Fundartími næsta veturs og fyrirkomulag
 4. Önnur mál

Umræður:

 1. Skipun í nefndir

Ragnheiður verður áfram gjaldkeri og varaformaður.

Helga verður ritari.

Arnar verður skólanefndarfulltrúi.

Fanney verður varaskólanefndarfulltrúi.

 1. Umræða um áherslur næsta vetur

Sýnileiki Samkóp

Heimasíða Samkóp – Þorvar talar við Fjarskipti og ætlar að setja upp template fyrir nýja heimasíðu.

Fá styrk til Samkóp

Halda ráðstefnu í október

Bjóða upp á fund með Birni, verkefnastjóra spjaldtölvuvæðingu fyrir alla foreldra í Kópavogi. Mánudagurinn 15. Júní kl 19:30 í Hörðuvallaskóla. Skoða Kópavogsblaðið eða Kópavogspósturinn (valdimar) – Ragnheiður sér um samskipti við blöðin. Arnar sér um að senda auglýsingu á stjórn Samkóp.

Góð samskipti við skóla – skoða leiðir til þess

Virkja foreldra

 

 1. Fundartími næsta vetur og fyrirkomulag

Þriðjudagur 19:30 – 20:45.

 1. Annað