FUNDARGERР– Samkóp – 3. október 2019.

 

Kl. 11.45-13.00

Efni fundar:

Fundarstjóri: Þorvar Hafsteinsson

Fundarritari: Þorvar Hafsteinsson

Þátttakendur:  Jóhannes (Smáraskóli), Elsba (Hörðuvallaskóli), Karl (Álfhólsskóli), Hákon (Lindaskóli) og Anna Rós (Kársnesskóli), Bjargey (Salaskóli)

Fundarstaður: Bókasafn Kópavogs 

UMRÆÐUR  OG ÁKVARÐANIR:

1.     Sundkennsla – Mikilvægt að öllum sé gefin kostur á að æfa sund einsog reglugerð gerir ráð fyrir. Möguleiki þess að nýta tíma með því að bjóða upp á valkvætt sund fyrir þá sem það vilja nýta sér.

2.     Aukin samvinna og miðlun upplýsinga milli skóla.

3.     Bekkjarfulltrúafræðsla.

4.     Kynningar á foreldrastarfi í samvinnu við skóla

5.     Dagskrá vetrarins:

6.     Samkópsfulltrúar allra skóla

7.     Önnur mál:

a.     Rætt um styrki foreldrafélaga til bekkjarstarfs og viðburða

b.     Spjaldtölvu verkefnið

 

 

 

 

VERKEFNALISTI                                                                                            Ábyrgð              Lokið

1. Sundkennsla:    Leggja fram fyrirspurn í Menntaráði varðandi sundkennslu í skólum. Er möguleiki að nýta tíma með því að bjóða upp á valkvætt sund fyrir þá sem það vilja nýta sér. Jóhannes og Anna Rós
2.    Aukin samvinna og miðlun upplýsinga milli skóla:  Setja upp flokk á heimasíðu þar sem hægt er að setja upplýsingar um hvernig viðburðir fara fram. Allir
3.   Bekkjarfulltrúafræðsla:  Hafa samband við HOGS varðandi bekkjarfulltrúafræðslu og skipuleggja fræðslufundi í samvinnu við foreldrafélög. Þorvar
4.   Kynningar á foreldrastarfi í samvinnu við skóla: Hákon gerir samantekt á því hvernig þessu er háttað í Lindaskóla, þar sem samstarf foreldrafélags og skóla er að virka vel. Í framhaldinu verður farið fara þess á leit við Menntasvið að þessu verði komið í fast form í öllum skólum í samráði við skólastjórnendur. Hákon Allir
5.    Dagskrá :
Stjórnarfundir verða fyrsta fimmtudag hvers mánaðar.Bekkjafulltrúafundur haustönnFulltrúaráðsfund haustönn

Fyrirlestrar

Fulltrúaráðsfund vorönn

Þorvar

Þorvar

Hákon

Allir

Allir

6.    Samkópsfulltrúar allra skóla:
Setja fund með Snællandsskóla varðandi samkóp og foreldrarölt.Ná sambandi við Kópavogsskóla samkópsfulltrúa
Þorvar

Allir

7.    Önnur mál – Spjaldtölvu verkefnið:
Settur verður á stafn samráðshópur um spjaldtölvuverkefnið þar sem öll foreldrafélög eiga fulltrúa ásamt fulltrúum frá Kópavogsbæ. Hlutverk hópsins verði að móta stefnu um spjaldtölvuvæðinguna til framtíðar. Ræða hugmynd í samtarfi við Menntasvið en taka hugsanlega fyrir í Menntaráði.
Fundi slitið kl.13:00