Fyrsti stjórnarfundur SAMKÓP, haldinn föstudaginn 30. ágúst kl. 11:45 á Grillhúsinu
Mættir: Jóhannes B. Jensson, Þorvar Hafsteinsson, Arnar Björnsson, Karl Einarsson, Anna R. Sigmundsdóttir og Hákon D. Helgason.
1. Verkaskipting stjórnar
Gjaldkeri: Karl Einarsson
Ritari: Þorvar Hafsteinsson
Varaformaður: Anna R. Sigmundsdóttir
Röltfulltrúi: Hákon D. Helgason.
Einnig rætt undir þessum lið að fá meir stuðning við röltið og utanumhald þess frá Kópavogsbæ (Amanda)
Uppfæra upplýsingar um stjórn, foreldrafélög og skóla á heimsíðu, allir senda á Þorvar.
2. Rölt
Koma á rölti
Skoða með skýrslugjöf, hvaða form á að vera á henni, myndir? Hvaða upplýsingar þarf, ekki að vera með meira.
3. Önnur mál
- Funda með foreldrafélögum um tilgang SAMKÓP.
- Fundur með Kópavogsbæ, 18. september kl 12.
- Undirbúa þarf efni – allir geta sett inn á facebook stjórnar
- Frístundavagn – skipulag
- Fundaraðstaða fyrir SAMKÓP. Gætum SAMKÓP fengið afdrep td. í fagralundi til að funda.
- Teymiskennsla og skipulag (Arnar)
- hvernig hefur verið háttur á
- Afmælum
- Bekkjarfulltrúum
- Rölti
Þegar árgangur er einn hópur. Þetta var rætt og ýmist form á því. Foreldrafélögin þurfa að fylgja vel eftir að eitthvað skipulag sé, dæmi var um excel-skjal þar sem haldið var utan um afmæli ( Anna)
Fundi slitið kl 13:00